fbpx

Hvað er dánaraðstoð?

Dánaraðstoð er sá verknaður að binda enda á líf einstaklings af ásetningi og að ósk hans.

Dánaraðstoð er ekki:

    • líknarmeðferð eða lífslokameðferð
    • þegar næringu eða meðferð er hætt 
    • þegar sjúklingur fær aukna verkjalyfjameðferð, t.d. morfín, í þeim tilgangi að flýta dauðastundinni
    • meðvitað athafnaleysi læknis sem veitir sjúklingi ekki þá meðferð sem gæti lengt líf hans
    • þegar læknir styttir líf sjúklings án vilja hans
    • úrræði sem hægt er að grípa til vegna ófullnægjandi heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu eða sálfræðilegrar aðstoðar