fbpx

Hvar er dánaraðstoð leyfð?

Eftirfarandi átta Evrópulönd leyfa dánaraðstoð:
    1. Holland (2002)
    2. Belgía (2002)
    3. Lúxemborg (2009)
    4. Sviss (1937)
    5. Þýskaland (2020)
    6. Spánn (2021)
    7. Austurríki (2022)
    8. Portúgal (2022)
Í Bandaríkjunum er dánaraðstoð leyfð í 11 fylkjum:
    1. Oregon (1997)
    2. Washington (2009)
    3. Montana (2009)
    4. Vermont (2013)
    5. Kalifornía (2016)
    6. Colorado (2016)
    7. District of Columbia (2017)
    8. Hawaii (2019)
    9. New Jersey (2019)
    10. Maine (2019)
    11. New Mexico (2021)
Önnur lönd sem hafa innleitt löggjöf um dánaraðstoð eru:

Kólumbía (1997), Kanada (2016), Ástralía (2017-2022), Nýja Sjáland (2019), Kúba (2024) og Ekvador (2024). Löggjöfin um dánaraðstoð er mismunandi milli landa. 

Um þessar mundir er m.a. verið að undirbúa löggjöf í Bretlandi, Írlandi, Ítalíu, Suður-Kóreu og Argentínu.

Meðfylgjandi er heimskort þar sem hægt er að sjá þróunina.