fbpx

Greinasafn

Tíu fullyrðingar og svör um dánaraðstoð

Með framlagningu frumvarps um dánaraðstoð á Alþingi hefur opnast nýr kafli í umræðunni um þetta viðkvæma málefni.

Maður velur ekki dánaraðstoð af léttúð eða fljótfærni

Því er stundum fleygt fram af gagnrýnendum dánaraðstoðar að hún sé einföld leið til að yfirgefa þetta líf. Slík skoðun misskilur algjörlega flókið og djúpstætt eðli þessarar ákvörðunar.

Rétturinn til sjálfræðis: Ákvarðanir um eigið líf og dánaraðstoð

Spurningin um réttinn til að taka ákvarðanir um eigið líf, þar með talið réttinn til að ljúka því, vekur upp flóknar vangaveltur og krefst ígrundunar um frelsi einstaklingsins og mörk þess.

Ræðum dánaraðstoð

Í janúar 2024 eru 7 ár liðin frá því að Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð var stofnað. Tilgangur félagsins er í fyrsta lagi að stuðla að opinni, málefnalegri og víðtækri umræðu um dánaraðstoð.

Almenningur vill að dánaraðstoð verði löglegur valkostur á Íslandi

Síðastliðið vor fól Alþingi heilbrigðisráðherra að láta framkvæma skoðanakönnun um viðhorf heilbrigðisstarfsmanna, sjúklinga og almennings til dánaraðstoðar. Gallup sá um framkvæmd könnunarinnar og voru niðurstöðurnar birtar á vef Alþingis 8. júní sl.